Skráning er fyrir konur sem stunda nám tengt upplýsinga- og tæknimenntun við Háskóla Íslands.
Allar þær sem eru skráðar í félagatalið hafa aðgang að innri viðburðum félagsins ásamt því að vera löggildar félagskonur sem hafa kosninga- og framboðsrétt á aðalfundi félagsins.