Ada Lovelace

Við í Ada fáum oft spurninguna hvað Ada standi fyrir. Í raun er félagið nefnt eftir næstu konu vikunnar! Kona vikunnar er Ada Lovelace: Augusta Ada King, betur þekkt sem Ada Lovelace fæddist 10. desember 1815 á Englandi. Foreldrar hennar voru stærðfræðingurinn Anne Isabella Noel Byron betur þekkt sem Lady Byron og ljóðskáldið George Gordon […]