Um okkur

Ada, hagsmunafélag kvenna og kvár í upplýsingatækni, var stofnað 11.
september 2018. Ada er fyrir alla þá sem stunda nám innan verkfræði- og náttúruvísndasviðs í Háskóla Íslands, en þó er félagið helst hugsað sem stuðningsnet fyrir kvenmenn og kvár í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði.

Ada vill skapa vettvang fyrir konur og kynsegin í upplýsingatækni við Háskóla Íslands, bjóða uppá öruggt umhverfi til þess að mynda tengsl, deila reynslu og styðja hvor aðra.

Tilgangur Ada er að skapa vettvang til þess að
styrkja stöðu kvenna og kvár sem stunda nám í upplýsingatækni við Háskóla Íslands. Ásamt því að vera öruggt umhverfi fyrir konur og kvár til þess að mynda tengsl, deila reynslu og styðja við bakið á hvor annarri. Ada vill fræða bæði tilvonandi nemendur og styðja við núverandi nemendur og stuðla að sýnileika kvenfyrirmynda innan upplýsingatæknigeirans.
 

Q&A

There is no fee to be part of Ada, Ada is open for all students in all Natural Science students and all members are allowed to partake in any of the events.

Allir eru velkomnir í Ödu. Ekkert gjald.

You need to sign up here [], it is important for all members to sign up so the council has a good idea of how many students to have in mind while organizing events.

Ada holds events throughout the semester for all women and non-binary students in all Natural Sciences degrees. Among those are:

  • Company visists (Skvíso),
  • Participation in university day
  • UTMessan
  • Study nights
  • Other gatherings with other student associations and students.

Stjórn Ödu

Ada, hagsmunafélag kvenna og kvár í upplýsingatækni