Katherine Johnson

Við í Ada sendum hlýja strauma til allra í þessu óvissu ástandi Það er komið að næstu konu vikunnar, vonum að þið njótið!Kona vikunnar er Katherine JohnsonKatherine Johnson (1918-2020) vann sem stærðfræðingur hjá NASA í 35 ár. Hún var fyrsta afrísk-ameríska konan til að vinna sem vísindamaður hjá NASA. Útreikningar hennar eiga þátt í sögulegum […]

Hypatía

Kona vikunar er Hypatía Hypatía fæddist um 355 fyrir krist og er fyrsta konan sem hefur verið nafngreind í sögu stærðfræðarinnar. Faðir hennar, Theon, var virtur stærðfræðingur og kenndi henni þar til hún tók við af starfi hans í Alexandríuháskóla í Egyptalandi. Þar kenndi hún heimspeki og stjörnufræði en varð svo seinna yfir skólanum. Uppfinningar […]

Ada Lovelace

Við í Ada fáum oft spurninguna hvað Ada standi fyrir. Í raun er félagið nefnt eftir næstu konu vikunnar! Kona vikunnar er Ada Lovelace: Augusta Ada King, betur þekkt sem Ada Lovelace fæddist 10. desember 1815 á Englandi. Foreldrar hennar voru stærðfræðingurinn Anne Isabella Noel Byron betur þekkt sem Lady Byron og ljóðskáldið George Gordon […]

Sensa Skvísó ’24

okkur er boðið í skvísó hja Sensa fyrir aðalfundinn 22.03 16-18 Lyngháls 4, 110 Reykjavík. Og skvísó hjá Sensa á fös! https://forms.gle/31Yi4Mo3NEpe3WaZ8

Aranja ’24

Aranja Skvísó!!!! það er skvísó hjá Aranja á fimmtudaginn 21.03 kl 17-19. nóatún 17 Skvísó í Aranja á fim! https://forms.gle/BptSnZBbZrf6eTP67

Kona vikunnar er Sigurlína Ingvarsdóttir

Í þetta skipti er kona vikunnar fædd á seinni hluta 20.aldarinnar en það er engin önnur en Sigurlína Ingvarsdóttir en hún er einn af helstu leiðtogum í tölvuleikjaiðnaðinum á alþjóðavísu. Sigurlína byrjaði á sama stað og við öll, í grunnámi við Háskóla Íslands árin 1999-2002. Þar lagði hún stund á véla- og iðnaðarverkfræði og í […]

Kona vikunnar er Barbara Liskov.

Kona vikunnar er Barbara Liskov. Liskov fæddist 7. nóvember 1939 í Los Angeles og var elst systkina sinna. Hún byrjaði námsferil sinn í Berkeley háskólanum og útskrifaðist þaðan 1961 með BS í stærðfræði með eðlisfræði sem aukafag. Þar sat hún á skólabekk með einungis einni annarri konu en allir aðrir í náminu voru karlmenn. Tímarnir […]

Kona vikunnar er Grace Hopper.

Kona vikunnar er Grace Hopper. Grace Hopper var stærðfræðingur og liðsforingi í bandaríska sjóhernum. Hún fæddist árið 1906 í New York og útskrifaðist úr Yale háskólanum með Ph.D. gráðu árið 1934. Hún kenndi lengi vel stærðfræði við Vassar háskólann áður en hún gekk til liðs við sjóherinn árið 1943. Hún var hluti af teymi sem […]